Gæðingamót Sörla 2020 fór fram í blíðskapar veðri á Hraunhamarsvellinum. Margir glæsilegir hestar spreyttu sig og frábær úrslit í öllum flokkum. Mótið gekk vel í alla staði. Fjöldi fólks sat í brekkunni og horfði á úrslitin og frábær stemming myndaðist. 

Leist bikarinn - Kolskeggur frá Kjarnholtum og Daniel Jónsson. Leist bikarinn hlýtur sá hestur sem hæstu einkunn hlýtur fyrir skeið í forkeppni A-flokks. Kolskeggur og Daniel fengu 8,80 fyrir skeið.

Knapi mótsins : Bjarndís Rut Ragnarsdóttir - Sigurvegari í barnaflokki. 

Gæðingur mótsins : Tenór frá Hemlu II - Sigurvegari í barnaflokki með  8.77 í einkunn 

A flokkur
Gæðingaflokkur 1
A úrslit

1 Kolskeggur frá Kjarnholtum I Daníel Jónsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,82

2 Árvakur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 8,62

3 Óðinn frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson Sörli 8,53

4 Dagmar frá Kópavogi Atli Guðmundsson Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Sörli 8,46

5 Snæfinnur frá Sauðanesi Hanna Rún Ingibergsdóttir Vindóttur/móeinlitt Sörli 8,37

 

Gæðingaflokkur 2
A úrslit

1 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,40

2 Kraftur frá Breiðholti í Flóa Hafdís Arna Sigurðardóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,38

3 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson Sörli 8,08

4 Nagli frá Grindavík Sigurður Gunnar Markússon Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,91

5 Frímann frá Hafnarfirði Smári Adolfsson Grár/óþekktureinlitt Sörli 7,15

 

B flokkur
Gæðingaflokkur 1
A úrslit

1 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Daníel Jónsson Rauður/milli-blesótt Sörli 8,89

2 Grímur frá Skógarási Hanna Rún Ingibergsdóttir Jarpur/milli-blesa auk leista eða sokka Sörli 8,83

3 Pálína frá Gimli Sævar Leifsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,69

4 Tenór frá Litlu-Sandvík Hlynur Pálsson Rauður/milli-stjörnótt Sörli 8,55

5 Garpur frá Miðhúsum Jóhannes Magnús Ármannsson Bleikur/álóttureinlitt Sörli 8,41
 

Gæðingaflokkur 2
A úrslit

1 Hildur frá Unnarholti Einar Ásgeirsson Rauður/milli-skjótt Sörli 8,47

2 Afsalon frá Strönd II Haraldur Haraldsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,35

3 Amor frá Reykjavík Bertha María Waagfjörð Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,34

4 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,29

5 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 0,00

 

Barnaflokkur
Gæðingaflokkur 1
A úrslit

1 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Tenór frá Hemlu II Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,78

2 Kolbrún Sif Sindradóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli-blesótt Sörli 8,67

3 Ágúst Einar Ragnarsson Blæja frá Hafnarfirði Rauður/milli-einlitt Sörli 8,45

4 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Frakkur frá Tjörn Jarpur/milli-einlitt Sörli 7,98

5 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Brúnn/mó-stjörnótt Sörli 6,85

6-7 Guðjón Ben Guðmundsson Tannálfur frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 0,00

6-7 Tristan Logi Lavender Fold frá Hallgilsstöðum 1 Vindóttur/móeinlitt Sörli 0,00

 

B úrslit

7 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Frakkur frá Tjörn Jarpur/milli-einlitt Sörli 8,39

8 Ágústína Líf Siljudóttir Spurning frá Lágmúla Rauður/milli-blesóttglófext og hringeygt eða glaseygt Sörli 8,09

9 Sofie Gregersen Vilji frá Ásgarði Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Sörli 8,04

10 María Mist Siljudóttir Leikur frá Varmalandi Grár/rauðurblesótt Sörli 7,93

11 Lísa Björnsdóttir Gross Casanova frá Hofgörðum Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sörli 7,79

 

Unglingaflokkur
Gæðingaflokkur 1
A úrslit

1 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I Grár/rauðurblesótt Sörli 8,38

2 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,30

3 Júlía Björg Gabaj Knudsen Drift frá Oddsstöðum I Grár/rauðureinlitt Sörli 8,12

4 Jessica Ósk Lavender Eva frá Efri-Skálateigi 1 Rauður/milli-stjörnótt Sörli 8,01

5 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Hlökk frá Klömbrum Rauður/milli-einlitt Sörli 7,62

6 Sigríður Inga Ólafsdóttir Valey frá Höfðabakka Rauður/ljós-stjörnóttglófext Sörli 6,99
 

B flokkur ungmenna
Gæðingaflokkur 1
A úrslit

1 Annabella R Sigurðardóttir Þórólfur frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Sörli 8,58

2 Inga Dís Víkingsdóttir Ósk frá Hafragili Rauður/sót-einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Sörli 8,55

3 Aníta Rós Róbertsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Sörli 8,46

4 Katla Sif Snorradóttir Auður frá Akureyri Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Sörli 8,43

5 Sunna Lind Ingibergsdóttir Gríma frá Brautarholti Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,37

6 Sara Dögg Björnsdóttir Bolli frá Holti Jarpur/milli-tvístjörnótt Sörli 7,40

 

Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur

1 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sólveig frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 7,76

2 Adolf Snæbjörnsson Magnea frá Staðartungu Bleikur/álóttureinlitt Sörli 8,79

3 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum Rauður/milli-einlitt Sörli 9,05

4 Darri Gunnarsson Irena frá Lækjarbakka Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkavindhært (grásprengt) í fax eða tagl Sörli 9,17

5 Jón Valdimar Gunnbjörnsson Dimma frá Syðri-Reykjum 3 Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 11,11

6 Svavar Arnfjörð Ólafsson Ljúfur frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Jarpur/milli-einlitt Sörli 13,05

7 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 0,00

 

 

 

 

Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 8. júní 2020 - 14:47
Frá: 
Viðburðardagsetning: 
mánudaginn, 8. júní 2020 - 14:47 to þriðjudaginn, 9. júní 2020 - 14:47
Myndir: 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll