Opna Gæðingaveisla Sörla og Furuflísar hélt áfram miðvikudag og fimmtudag.

Við höfum verið svo heppin að veðrið hefur leikið við bæði keppendur og þá sem voru svo góðir að leggja okkur lið við störf á mótinu.

Okkur í Hestamannafélaginu Sörla langar sérstaklega að þakka sjálfboðaliðum fyrir sína þátttöku. Við tökum eftir því hverjir eru að hjálpa okkur og viljum ítreka við keppendur og aðra félagsmenn að án sjálfboðaliða er ekki mögulegt að halda viðburði eða hafa félagssvæði okkar jafn gott og það í raun er.

Keppendum þökkum við þátttökuna og glæsilegar sýningar. Við þökkum gestum kærlega fyrir komuna og viljum að auki lýsa yfir ánægju með það hve margt Sörlafólk mætti til leiks.

 

Niðurstöður A-úrslit Barnaflokkur 


1. Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Auðdís frá Traðarlandi 8,53
2. Fanndís Helgadóttir / Ötull frá Narfastöðum 8,52
3. Kolbrún Sif Sindradóttir / Sindri frá Keldudal 8,46
4. Steinþór Nói Árnason / Drífandi frá Álfhólum 8,38
5. Tristan Logi Lavender / Bjarmi frá Efri-Skálateigi 1 7,94
6. Sara Dís Snorradóttir / Þorsti frá Ytri-Bægisá I
7. Hulda Ingadóttir / Tristan frá Árbæjarhjáleigu II

 

Niðurstöður A-úrslit A-flokkur Opinn


1.Óðinn frá Silfurmýri / Hinrik Þór Sigurðsson 8,51
2. Árvakur frá Dallandi / Adolf Snæbjörnsson 8,50
3. Atlas frá Lýsuhóli / Bríet Guðmundsdóttir 8,40
4. Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 / Jóhannes Magnús Ármannsson 8,36
5. Platína frá Velli II / Jón Herkovic 8,35
6. Ás frá Kirkjubæ / Hjörvar Ágústsson 8,30
7. Ullur frá Torfunesi / Snorri Dal 7,61
8. Grunnur frá Grund II / Sævar Leifsson 7,45

 

Niðurstöður A-úrslit A-flokkur áhugamanna

 

1.Tónn frá Breiðholti í Flóa / Kristín Ingólfsdóttir 8,37
2. Eldey frá Árbæjarhjáleigu II / Saga Steinþórsdóttir 8,29
3. Sólon frá Lækjarbakka / Hafdís Arna Sigurðardóttir 8,28
4. Þór frá Minni-Völlum / Sigurður Ævarsson 8,11
5. Draupnir frá Varmadal / Stella Björg Kristinsdóttir 8,08
6. Villi frá Garðabæ / Stefnir Guðmundsson 8,05
7. List frá Hólmum / Viktor Aron Adolfsson 7,93

 

Niðurstöður A-úrslit B-flokkur Opinn


1. Sproti frá Ytri-Skógum / Nína María Hauksdóttir8,59
2. Farsæll frá Hafnarfirði / Hjörvar Ágústsson 8,55
3. Hektor frá Þórshöfn / Glódís Helgadóttir 8,50
4. Tenór frá Litlu-Sandvík / Hlynur Pálsson 8,47
5.-6. Tíbrá frá Silfurmýri / Hinrik Þór Sigurðsson 8,43
5.-6. Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti / Kristín Hermannsdóttir 8,43
7. Tannálfur frá Traðarlandi / Ríkharður Flemming Jensen 8,42
8. Bryndís frá Aðalbóli 1 / Adolf Snæbjörnsson 8,34
9. Lóðar frá Tóftum / Aníta Eik Kjartansdóttir 8,27

 

Niðurstöður A- úrslit B-flokkur áhugamanna


1. Kraftur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson 8,43
2. Drymbill frá Brautarholti / Stella Björg Kristinsdóttir 8,31
3 Kjarkur frá Steinnesi / Viggó Sigursteinsson 8,30
4 Nn frá Garðabæ / Stefnir Guðmundsson 8,29
5 Fornöld frá Garði / Jón Steinar Konráðsson 8,27
6 Þytur frá Stykkishólmi / Arnhildur Halldórsdóttir 8,25
7 Tinna frá Laugabóli / Kristín Ingólfsdóttir 8,23
8 Hnota frá Valstrýtu / Einar Þór Einarsson 8,13

 

Niðurstöður A-úrslit Tölt T3- Opinn flokkur

 

1. Sylvía Sól Magnúsdóttir / Reina frá Hestabrekku 7,17
2. Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,83
3. Hinrik Þór Sigurðsson / Tíbrá frá Silfurmýri 6,56
4. Snorri Dal / Sómi frá Holtsmúla 2 6,28
5. Aníta Eik Kjartansdóttir / Óðinn frá Lundum II 5,72

 

Niðurstöður A-úrslit Tölt T3 - 1. flokkur 


1. Sævar Leifsson / Pálína frá Gimli 6,94
2 Jóhannes Magnús Ármannsson / Eyða frá Halakoti 6,22
3 Jón Ó Guðmundsson / Sævar frá Ytri-Skógum 6,17
4.Jón Steinar Konráðsson / Massi frá Dýrfinnustöðum
6,06
Högni Sturluson / Sjarmi frá Höfnum Hlaut ekki einkunn

 

Niðurstöður 100m flugskeið

 

Betri sprettur

1. Sævar Leifsson /Glæsir frá Fornusöndum 8.12
2. Hlynur Pálsson / Snafs frá Stóra-Hofi 8.41
3. Bjarki Freyr Arngrímsson / Davíð frá Hlemmiskeiði 9.14 
4. Guðjón G. Gíslason / Harpa frá Sauðárkóki 9.57
5. Sara Dís Snorradóttir / Gnótt frá Syðra-Fjalli I 10.52 
6. Svanbjörg Vilbergsdóttir / Gullbrá frá Ólafsbergi 12.98

 

Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 30. ágúst 2019 - 9:48
Viðburðardagsetning: 
föstudaginn, 30. ágúst 2019 - 9:48
Myndir: 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll