Bókleg kennsla í knapamerki 4 verður kennd á mánudögum og miðvikudögum í október.

  • Knapamerki 4 klukkan 20:00.

Kenndir verða 5 tímar og svo próf samtals 6 tímar.

Kennt verður á eftirtöldum dögum:
3.okt., 8.okt., 10.okt., 15.okt., 17.okt. og 22.okt.

Bókleg kennsla í knapamerki 3 verður kennt  á mánudögum og miðvikudögum í nóvember klukkan 19:00

  • Kenndir verða 5 tímar og svo próf samtals 6 tímar.

Kennt verður á eftirtöldum dögum:
Kennt verður á eftirtöldum dögum:
14.nóv.,19.nóv., 21.nóv., 26.nóv., 28.nóv. og 3.des.


Bókleg kennsla í knapamerki 5 verður kennt á mánudögum og miðvikudögum í nóvember klukkan 18:00.
Kenndir eru 6 tímar og svo próf samtals 7 tímar.

Kennt verður á eftirtöldum dögum:
12. nóv.,14.nóv.,19.nóv., 21.nóv., 26.nóv., 28.nóv. og 3.des.

Kennari: Friðdóra Friðriksdóttir.

Verð fyrir alla þátttakendur í bóklegt knapamerki (3 ,4 og 5) er 10.500kr.

Skráning: 
Þátttakendur 18 ára og eldri skrá sig í Sportfeng​ í bóklega kennslu.  Skráning í verklega kennslu verður auglýst síðar.

Þátttakendur yngri en 18 ára skrá sig á ibh.felog.is 
Athugið að yngri þátttakendur geta skráð sig á bæði bóklegt og verklegt samtímis og þá er hægt að nýta frístundastyrk Hafnarfjarðarbæjar.

Verð fyrir verklega kennslu fyrir þátttakendur 21 árs og yngri er:

  • Knapamerki 3  kr. 38.000
  • Knapamerki 4  kr. 42.000
  • Knapamerki 5 kr.  57.000

Verkleg kennsla í ofangreindum knapamerkjum verður í ársbyrjun 2019.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll