Íþróttamaður og íþróttakona Sörla eru valin ár hvert af stjórn félagsins. Tilkynnt er um valið á aðalfundi. Síðastliðin ár hefur fjöldi frambærilegs íþróttafólks hlotið titilinn.

2017

Íþrótta maður og kona: Sindri Sigurðsson og Friðdóra Friðriksdóttir

Efnilegasta ungmennið: Viktor Aron Adolfsson

Að auki voru veittar eftirfarandi viðurkenningar:

Áhugamaður ársins: Kristín Ingólfsdóttir

Knapi ársins barna og unglinaflokkur: Katla Sif Snorradóttir en hún var jafnframt Íslandsmeistari í fimi.

Ástundunar- og framfaraverðlaun í barna og unglingaflokki: Sara Dögg Björnsdóttir

2016

Eyjólfur Þorsteinsson og Hanna Rún Ingibergsdóttir

Efnilegasta ungmennið: Brynja Kristinsdóttir

Íslandsmeistari: Katla Sif Snorradóttir, fjórgangur unglinga

2015

Eyjólfur Þorsteinsson og Hanna Rún Ingibergsdóttir

Efnilegasta ungmennið: Glódís Helgadóttir

2014

Eyjólfur Þorsteinsson og Vigdís Matthíasdóttir

Efnilegasta ungmennið: Hafdís Arna Sigurðardóttir

2013

Eyjólfur Þorsteinsson og Anna Björk Ólafsdóttir

2012

Daníel Ingi Smárason og Berglind Rósa Guðmundsdóttir

2011

Eyjólfur Þorsteinsson og Friðdóra Friðriksdóttir

2010

Eyjólfur Þorsteinsson og Kristín María Jónsdóttir

2009

Snorri Dal Sveinsson og Anna Björk Ólafsdóttir