Í gærkvöldi mætti hópur fókst til að vinna við uppsetningu á nýjum böttum og niðurrif á þeim gömlu. Stemmingin var góð og mikill dugnaður í fólki. Verkið er þó ekki full unnið og er planið að halda áfram í kvöld. Búið er að rífa allt ónýtt timbur frá og nýja klæðningin komin vel á veg. Við ætlum að halda áfram í kvöld og bjóðum við alla sem sem vilja veita verkefninu lið velkomna. Hér er nóg af verkefnum og verk við allra hæfi. Þeir sem lögðu hönd á póg í gærkvöldi fá bestu þakkir fyrir.

Látum hér fylgja nokkar myndir frá því í gær. 

Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 13. september 2017 - 8:32
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll