Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram á Hótel Sögu, laugardaginn 2. nóvember og byrjar klukkan 14:00.

Fundarsalurinn heitir Katla og er á 2. hæð. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allt áhugafólk um hrossarækt er hvatt til að mæta.

Á dagskrá er umfjöllun um nýtt ræktunarmarkmið og helstu breytingar á dómskalanum, yfirferð yfir hrossaræktarárið og verðlaunaveitingar.

Nánari upplýsingar er að finna á Eiðfaxa.  Smellið hér

 

Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 23. október 2019 - 16:30
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll