Stjórnarfundur 13. apríl 2015 kl. 20:00

Mættir voru: Páll Ólafsson,  Ásgeir Margeirsson, Eggert Hjartarson, Sigurður Ævarsson, Thelma Viglundsdóttir og Þórunn Ansnes. Fundinn ritaði Þórunn 

Þing IBH verður haldið 25 apríl 2015. Sörli hefur rétt á að senda fimm fulltrúa. Fulltrúar Sörla á verða Páll Ólafsson, Ásgeri Margeirsson, Eggert Hjartarson, Þórunn Ansnes og Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir

Ráðstefna um framtíð landsmóta haldin 25. apríl.  Fulltrúar Sörla verða Sigurður Ævarsson Hlynur Árnason og Thelma Víglundsdóttir.

Fundur vegna stofnunar húseigendafélags Sörlaskeiðs, Kaplaskeiðs og Fluguskeiðs verður boðaður 20. apríl. Helstu mál, taðlosun og umhverfismál

Keppnisvellir. Ákveðið var að fá Sölva til að gera úttekt á ástandi valla.

Eggert gerði grein fyrir borgarafundi varðandi Ásvallabraut. Niðurstaðan er sú að vegurinn á ekki að hafa áhrif á Hlíðarþúfuhverfið.

Bæjarstjórareiðtúr. Ákveðið var að endurvekja þá hefð að bóða bæjarstjór í reiðtúr. Þórunn sendir bæjarstjóra póst vegna málsins.

 

Fundi slitið 21:30

Viðburðardagsetning: 
mánudaginn, 5. október 2015 - 16:31 to miðvikudaginn, 7. október 2015 - 16:31
Vettvangur: