Stjórnarfundur Sörla Fundur nr.:    17 - 2017

Mættir:     Einar Örn Þorkelsson, Valka Jónsdóttir, Atli Már Ingólfsson, Þórunn Ansnes, Eggert Hjartarson, Thelma Víglundsdóttir,  Hanna Rún Ingibergsdóttir,

Ritari fundar:    Valka Jónsdóttir

1. Yfirstandandi viðhald

Reiðhöll

Battar. Verki nánast lokið, tréverk klárast 27. sept. og stefnt að opna höllina eigi síðar en um helgina.

Lýsing.  Kanna kostnað við að breyta lýsingu í höllinni.  Mögulega led ljós.

Skoða hvort bæta þurfi spæni í gólf.

Samþykkt að kaupa spegla í reiðhöll

Keppnisvöllur

Þau verkefni sem eftir eru.  Fjarlægja rörin, taka gróður í kringum staurana og setja ...  Jafna þarf miðjuna og tyrfa.

2. Nefndargrillið

Verður haldið laugardaginn 14. október

Auglýsa haustfagnað sjálfboðaliða

Er vel sótt og um 80  manns hafa alla jafnað komið.

Ákveðið að fá grillvagninn.

3. Aðalfundur

Búið að tala við nefndir um skil á reikningum.  Mikilvægt að þetta klárist sem fyrst.

Finna fundarstjóra

Þeir sem eru í kjöri - Eggert, Þórunn, Einar og Thelma

Lagabreytingar

4. Stigataflan, v/ viðurkenninga keppenda félagsins á aðalfundi

Farið yfir stigatöfluna.

Verður auglýst innan tíðar.

5. Viðurkenning fyrir snyrtilegustu götuna á félagssvæðinu

Gefinn viðurkenningar skjöldur fyrir snyrtilegustu götuna á félagssvæði sörla á aðalfundi

Auglýst í næstu viku

6. Hjólreiðarstígur.

Framkvæmdastjóri mun hafa samband við bæinn vegna þess.

7.Farið yfir listi yfir viðhaldsverkefni næsta árs fyrir Hafnarfjarðarbæ.

8.  Keyptir verða hátalara sem verða festir utan á húsið…...

 

Fundi slitið kl. 22.00

Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 31. október 2017 - 16:05
Viðburðardagsetning: 
þriðjudaginn, 31. október 2017 - 16:05 to miðvikudaginn, 1. nóvember 2017 - 16:05