Stjórnarfundur Sörla - Fundur nr. 11

 • Staður og stund: Sörlastaðir, mánudagur 18. október 2018
 • Mættir stjórnarmenn: Valka Jónsdóttir, Kristín Þorgeirsdóttir, Thelma Víglundsdóttir og Atli Már Ingólfsson
 • Áheyrnarfulltrúi: Sigríður Kristín Hafþórsdóttir
 • Fjarverandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir og Eggert Hjartarson
 • Ritari fundar: Valka Jónsdóttir

 

Dagskrá:

 • Undirbúningur fyrir aðalfund
 • Kynbótasýningar hjá Sörla

 

Fundargerð

 

 • Farið yfir verkefni sem þarf að klára fyrir aðalfundinn
  • Farið yfir 8 mánaða uppgjör Sörla.
  • Farið yfir viðmiðunarreglur vegna viðurkenningar íþróttamanns og íþróttakona ársins
  • Heyra í kynbótanefnd vegna viðurkenninga
  • Farið yfir laus sæti í stjórn og nefndir.  Auglýsa eftir áhugasömum félagsmönnum.
  • Önnur verkefni skipt á stjórnarmenn 
 • Rætt við Þorvald Árnason hjá RML um mögulega kynbótasýningu næsta vor.

 

Fundi slitið kl. 22.00

Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 24. október 2018 - 10:18
Viðburðardagsetning: 
fimmtudaginn, 18. október 2018 - 19:30