Viðburðardagsetning: 
föstudaginn, 21. febrúar 2020 - 17:00
Vettvangur: 

Almennt reiðnámskeið, sniðið að hverjum knapa og hesti fyrir sig.

Verður haldið dagana 21-23. febrúar 2020.

Kennt verður í 30 mín einkatímun á föstudegi frá 17-22, á laugardag og sunnudag eru 40 mín einkatímar frá 8:00-15:00

Flosi Ólafsson er reiðkennari og tamningamaður frá Háskólanum á Hólum. Hann starfar nú við tamningar og þjálfun í Hafnarfirði. Flosi byrjaði ungur að ná góðum árangri bæði á keppnis- og kynbótavellinumen hann sýndi meðal annars Fork frá Breiðabólsstað landsmótssigurvegara í 5 vetra flokki stóðhesta árið 2016. Flosi er í keppnisliði Hrímnis/Export Hesta í Meistaradeildinni í vetur.

Námskeiðsgjald 25.000 kr.

Fyrstu 10 sem skrá sig komast á námskeiðið, hinir fara á biðlista. 

Skráning á námskeiðið hér.

 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll