Stjórn mótanefnar vill hvetja alla sem hafa áhuga á keppni og mótahaldi að koma og taka þátt í opnum umræðum, við viljum ræða og heyra frá félagsmönnum hvað þeim fannst takst vel á síðasta tímabili og hvað þarf að bæta fyrir komandi keppnistímabil.

Fundurinn verður haldinn á Sörlastöðum 9.sept kl 20:00

Stjórn mótanefndar

 

Viðburðardagsetning: 
mánudaginn, 9. september 2019 - 20:00
Frá: 
Vettvangur: 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll