Viðburðardagsetning: 
fimmtudaginn, 30. maí 2019 - 12:00 to laugardaginn, 1. júní 2019 - 18:00

Verður dagana 30. – 31. maí og 1 júní


Eftirfarandi flokkar verða í boði:
- A Flokkur
- A Flokkur áhugamanna (A flokkur Gæðingaflokkur 1 )
- B Flokkur
- B Flokkur áhugamanna ( B flokkur Gæðingaflokkur 1)
- Ungmennaflokkur (B flokkur ungmenna)
- Unglingaflokkur
- Barnaflokkur
- Pollar
- 100m Skeið OPIÐ
- Unghross fædd 2014 (skráning á motanefnd@sorli.is)

Vinsamlegast sendið skráningu í unghrossakeppni á netfangið motanefnd@sorli.is. Fram þarf að koma: IS-númer, kennitala knapa og uppá hvora hönd er riðið. Útfærsla: Riðið eftir þul: Hægt tölt – brokk – stökk (riðið eins og í barnaflokki) og yfirferðagangur (tölt eða brokk). Einkunnir úr forkeppni gilda og ekki eru riðin úrslit.
Skráning í allar greinar nema unghrossakeppni fer fer fram á sportfengur.com, dagana 22. maí til 27.maí og lýkur á miðnætti.

Af gefnu tilefni vill mótanefnd árétta það, að EKKI VERÐUR TEKIÐ Á MÓTI SKRÁNINGUM EFTIR AÐ SKRÁNINGARFRESTUR ER LIÐINN.
ATH! Einungis er tekið á móti afskráningum á netfanginu:
bryndis_96@hotmail.com

Skráningargjald
- 5000 kr í Fullorðnisflokkum
- 4000 kr í 100m skeiði og unghrossum.
- 3500 kr í barna-, unglinga- og ungmennaflokkum.
- Pollar – frítt. Pollar yngri en 9 ára þurfa að senda nafn knapa og hests netfangið motanefnd@sorli.is

Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 27. maí 2019 - 16:55
Frá: 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll