Það verður mikið um að vera laugardaginn 16. desember í Sörla.  Við byrjum daginn á skötuveislu á Sörlastöðum milli 12:00 - 14:00. Verð fyrir máltíðina eru kr. 3.000.

Síðan kl. 16:00 verður félagsreiðtúr og í lok hans verður hægt að ylja sér á jólaglögg á Sörlastöðum. 

Vonumst til að sjá sem flesta

Stjórnin, ferðanefnd og skemmtinefnd.

Viðburðardagsetning: 
laugardaginn, 16. desember 2017 - 12:00
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll