Skötuveisla félagsins var síðastliðinn föstudag og tókst vel, ca 60 manns komu og gæddu sér á skötu, saltfisk og öllu tilheyrandi.

Þetta er virkilega skemmtileg hefð sem er búin að vera hjá okkur í áraraðir.

Í ár var þetta sameiginlegur viðburður, það komu aðilar úr flestum nefndum og aðstoðuðu, fyrst við að matreiða og svo við frágang.

 

Viðburðardagsetning: 
miðvikudaginn, 19. desember 2018 - 11:07
Frá: 
Framkvædastjóra
Vettvangur: 
Sörlastaðir
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll