Það er orðið fullt á námskeiðið hjá Atla, en ef einhverjir hafa áhuga á því að fara á biðlista þá endilega sendið tölvupóst á sorli@sorli.is

 

Reynsluboltinn og Sörlafélaginn Atli Guðmundsson mun halda 6. vikna námskeið í janúar.

Atla þarf vart að kynna en hann hefur áratuga reynslu af keppni og kennslu í hestamennsku. Og kennir bæði hérlendis og erlendis.  

Námskeiðið verður sniðið að þörfum hvers knapa og hests, þar sem um er að ræða 30 mín. einkatíma.  Fyrsti tíminn er þriðjudaginn 8. janúar og eru þeir vikulega á þriðjudögum frá 17 - 22.

Verð kr. 30:000 kr.

Viðburðardagsetning: 
þriðjudaginn, 8. janúar 2019 - 17:00
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 3. desember 2018 - 19:43