Fræðslunefnd heldur reglulega fræðslufundi um hin ýmsu málefni sem þykja gagnleg/athyglisverð á hverjum tíma, stendur fyrir námskeiðum og erindum og vinnur þannig að framgangi hestamennsku.
Netfang nefndarinnar: fraedslunefnd@sorli.is
Fræðslunefnd, starfsárið 2019 - 2020
- Þórunn Þórarinsdóttir, formaður, GSM 696 0465, netfang thorunn@stigamot.is
- Kristján Jónsson
- Helga Sveindsdóttir
- Bjarni Sigurðsson
Starfslýsing fyrir fræðslunefnd samþykkt 2009
- Fræðslunefnd skal skipuð að minnsta kosti þremur mönnum. Hún kýs sér gjaldkera og ritara.
- Nefndin skal halda fræðslufundi reglulega, ekki færri en þrjá á hverju starfsári, um hin ýmsu málefni sem þykja gagnleg/athyglisverð á hverjum tíma.
- Æskilegt er að nefndin standi fyrir námskeiðum/erindum og vinni þannig að framgangi hestamennsku.
- Í upphafi starfsárs geri nefndin rekstraráætlun og sendi stjórn félagsins til samþykktar og hún skal hafa skilað reikningshaldi til gjaldkera félagsins einum mánuði fyrir aðalfund.
- Fundargerð skal rituð á hverjum fundi og lesin á næsta fundi.
Merking: