Lávarðadeildin samanstendur af fyrrverandi formönnum hestamannafélagsins Sörla. Stjórn félagsins getur leitað til lávarðadeildarinnar með málefni sem hún telur henta, t.d. siðamál, fjár- og eignamál og ágreiningsmál. Einnig getur deildin átt frumkvæði að tillögugerð til stjórnar.

Netfang nefndarinnar: lavardadeild@sorli.is

Lávarðadeild starfsárið 2018 - 2019

Formaður Vilhjálmur Ólafsson 824-5424 vilhjalm@landspitali.is
Aðalritari Hilmar Sigurðsson 555-0749 hilmarsigurds@gmail.com

 

Starfslýsing fyrir Lávarðadeild
  1. Samanber 18. gr. í lögum Hestamannafélagsins Sörla.
  2. Lávarðadeild skipa allir fyrrverandi formenn félagsins, enda séu þeir enn félagar.
  3. Deildin komi saman minnst einu sinni á ári. Hús skiptir með sér verkum og kýs sér formann og ritara til eins árs í senn. Formaður boðar til funda.
  4. Stjórn félagsins getur leitað til lávarðadeildarinnar með málefni sem hún telur henta, t.d. siðamál, fjár- og eignamál og ágreiningsmál. Einnig getur deildin átt frumkvæði að tillögugerð til stjórnar.
Merking: