Reiðnámskeið með Súsönnu Sand

Súsanna Sand reiðkennari verður með reiðnámskeið fyrir meira vana knapa. 

Námskeiðið hefst 1. desember með úttekt hests og knapa og síðan verður kennt í lotum.  Kennsla verður í formi einkatíma, fyrirlestra og sýnikennslu. 
Kennsla verður á eftirtöldum dögum.:1 . des., 2 des., 17. des./18. des., 19. des. /20. des., 5. jan., 6 jan., og 2. feb. og 3. feb.

Kostnaður er kr. 60.000.  Skráning fer fram í gegnum Sportfeng (sportfengur.com).  

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 5. nóvember 2018 - 21:51