Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 29. maí 2019 - 16:20

Það kom ábending frá Guðrúnu í Medis en fyrirtækið er með skógræktarlund - Actavislundinn í fóstri í Sléttuhlíð. Svæðið er afgirt en augljóst er að hestamenn eru að fara inn fyrir girðingu því það er hrossatað víða.

Það eru vinsamleg tilmæli til okkar allra að fara ekki inn á grasið með hross, því rétt fyrir utan girðinguna hjá þeim er áning fyrir hestamenn og borð með bekkjum.

Sörlafélagar sýnum tillitsemi og virðum þessa vinsamlegu tilmæli þeirra.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll