Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 6. desember 2017 - 10:47

Ferða og Skemmtinefnd bjóða i jólaglögg og reiðtúr 16 des. Kl. 16. Farið verður stuttur hringur og mæting við Reiðhöllina. Jólaglögg eftir reiðtúrinn. Allir velkomnir

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll