Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 10. október 2019 - 14:13

Verður haldin að Sörlastöðum fimmtudaginn 21.nóvember.

Fyrir börn og unglinga á aldrinum 9-17 ára.

Veislumatur

Verðlaunaafhendingar

Skemmtiatriði

Ball

 

Fullorðnir verða á Sjónarhóli, Kaplakrika föstudaginn 22.nóvember.

Veislumatur

Veislustjóri Hjörvar Ágústsson

Verðlaunaafhendingar

Stórsveitin Brimnes leikur fyrir dansi

 

Herlegheitin verða nánar auglýst síðar

 

Við lofum frábærri stemmingu þar sem ungir og fullorðnir koma saman og gleðjast yfir gangi mála í skemmtilegasta hestamannafèlagi landsins.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll