Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 28. nóvember 2017 - 16:20

Dýralæknamiðstöðin Í Hafnarfirði óskar eftir að leigja bjarta og góða aðstöðu fyrir hestadýralækninn sinn, Andreu, þar sem hún getur skoðað hesta og meðhöndlað 2 daga í viku.

Reiknum með að það verða opnir tímar 2 svar í viku frá kl. 17 til 19:30 og einnig vitjanabeiðnir með möguleika á að skoða hesta þar þá.

Endilega ef þetta er eitthvað sem gæti hentað í þínu hesthúsi vertu í sambandi við okkur í síma: 544 4544 eða sendu email á: steinunn@dyrin.is eða kíktu á okkur að Lækjargötu 34 b þar sem við erum með stofu.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll