Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 24. september 2019 - 16:06

Nú er starfið í félagshesthúsinu komið vel af stað og fullt af áhugasömum börnum þar að stíga sín fyrstu skref í hestamennsku hjá félaginu.

 

Ýmislegt smálegt vantar og langar okkur að prufa að auglýsa eftir því hjá félagsmönnum:

 

Ruslafötur

Skítagaflar

Hjólbörur

Hnakkar

Hnakkastatíf

Beisli

Reiðmúla

Gjarðir

Ístöð

Ístaðsólar

Kambar

Skógrindur

Pískar

Kollur/lítil trappa

Lítil handklæði

 

Vinsamlegast hafið samband við Auði í síma 659 1065 eða Guðbjörgu í síma 867 3993 og þær nálgast þetta hjá ykkur.

 

Með fyrir fram þökk og von um góðar undirtektir.