Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 22. desember 2017 - 12:07

Ágætu forráðamenn. Nú um áramótin hækkar frístundastyrkurinn úr 3000 kr. á mánuði í 4000 kr. á mánuði. Verið er að vinna við að uppfæra kerfið þannig að þeir sem eru með nýskráningar fái réttan styrk. Þeirri vinnu er ekki lokið. Það væri því afar gott fyrir þá sem ætla að nýta frístundastyrkinn að fersta því um nokkra daga að skrá börnin ykkar á knapamerkjanámskeið.