Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 30. október 2019 - 13:56

Ágætu félagar.

 

Við ætlum að halda framhaldsaðalfund fimmtudaginn 14. nóvember kl. 19:30 á Sörlastöðum.

Efni fundarins er samþykkt reikninga og önnur mál.

Við hvetjum alla húseigendur til að mæta.

 

Með kveðju

Stjórn húsfélagsins

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll