Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 28. maí 2019 - 12:53
Frá: 

Mótanefnd fékk ábendingu um það að skeiðkeppnin á Gæðingamótinu okkar væri að skarast á við skeiðkeppni í öðrum félögum. Því var ákveðið að færa skeiðkeppnina okkar til laugardags og freista þess þannig að fá fleiri skráningar.

Við vonum að þetta falli í kramið hjá sem flestum.

 

Skeiðkeppnin fer þá fram kl. 14:30 á laugardag en ekki á fimmtudags kvöld eins og fram kom í fyrstu drögum að dagskrá

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll