Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 11. maí 2019 - 19:19

Þađ er stjórn Sörla mikiđ gleđiefni  ađ segja frá því ađ á 51. Þingi ÍBH sem lauk í dag var samþykkt ađ nýju forgangsröđun ađ byggingu íþróttamannvirkja í Hafnarfirđi. Ný reiđhöll Sörla er þar í fyrsta sæti.

Fulltrúar Sörla ganga senn til fundar viđ bæjarstjóra til ađ ræđa gerđ framkvæmdasamning en eins og gefiđ hefur veriđ út af bæjaryfirvöldum fara þau eftir forgangsröđun ÍBH viđ uppbyggingu.

Dagurinn í dag var því mikilvægur áfangi ađ nýrri reiđhöll okkar.

Munum ađ standa saman Sörlafólk, tala vel um verkefniđ út á viđ. Þá er stutt í fyrstu skóflustungu.

Atli Már

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll