Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 6. maí 2020 - 10:51

 

Við höfum verið að fá fyrirspurnir frá knöpum sem eru að koma með hross utan að landi á Hafnarfjarðarmeistaramótið um hesthúspláss.

Íshestar eru tilbúnir að leigja þessum knöpum pláss hjá sér, húsið þeirra er staðsett nálægt keppnisvöllunum.

Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þetta eru beðnir um að senda póst á margret@ishestar.is

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll