Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 11. október 2018 - 8:01
Frá: 

Í dag er síðasti bóklegi tíminn og í tilefni þess munu börnunum verða boðið í pizzu.
En að auki þarf að fresta tímanum til kl. 18.  Vonum að það komi ekki að sök.

Við minnum svo á að verklegir tímar hefjast þriðjudaginn 16. október.
Næsti verklegi tíminn verður svo 18. október eftir það verður smá hlé gert á verklegum tímum.
Þriðji tíminn er svo þriðjudaginn 6. nóvember.

Hægt er að fylgjast með á sörlavefnum undir dagskrá reiðhallar https://sorli.is/reidholl hvenær námskeiðin eru haldin.
 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll