Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 6. júní 2019 - 13:16

Tilkynning frá mótsstjóra hjólreiðakeppninnar Bláalónsþrautin:

Hjólreiðakeppni Bláalónsþrautarinnar verður á laugardagskvöldið 8. júní. Kaldárselsvegur verður því lokaður og vegurinn meðfram Hvaleyrarvatni út á Krýsuvíkurveg frá ca. kl. 19:45 til 20:15.

Vinsamlega tilkynnið ykkar fólki og félagsmönnum um þetta.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Fyrir hönd Hjólreiðafélags Reykjavíkur, þakkir fyrir skilning, Jón Gunnar Kristinsson mótsstjóri

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll