Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 21. maí 2019 - 10:27

Hreinsunardagurinn verður 25 maí á milli 10:00-15:00. Stjórnin hvetur alla til þess að taka þátt við að gera hverfið okkar snyrtilegt. Kl 15:00 mun svo vera kveikt upp í grillinu og haldin veisla fyrir alla.

Nánari upplýsinga varðandi rusl- og plastgáma koma seinna.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll