Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 18. júní 2019 - 10:43

Sörlakonan Katla Sif Snorradóttir var fjallkona Hafnarfjarðar 2019, virkilega gaman að Heilsubærinn Hafnarfjörður skyldi velja öfluga hestaíþróttakonu til þess að flytja ávarpið í ár.

Hér er hægt að sjá fréttina frá Hafnarfjarðarbæ.

 

Ljósmyndir: Olga Björt Þórðardóttir, Fjarðarpósturinn

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll