Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 17. júlí 2020 - 12:30

Eru ekki einhverjir áhugasamir sem þurfa að ná sér í réttindi til að aka með kerru, en til að geta fengið réttindi þarf viðkomandi að vera orðin 18 ára og vera kominn með fullnaðarskírteini.

Marteinn Guðmundsson ökukennari ætlar vera með kennslu hér við Sörlastaði eftir miðjan ágúst.

Ef 5 einstaklingar eða fleiri skrá sig í kennslu kostar prófið 50.000 kr.

Námið er fjórir verklegir tímar +  próf.

Skráning hjá Marteini í síma 898 2833, þegar þið skráið ykkur látið hann vita að námskeiðið sé í gegnum Sörla.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll