Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 14. maí 2019 - 13:26

Við ætlum að vera með kennslu í Knapamerki 1 núna í lok maí og í júní.

Kennt verður dagana 21. og 23. maí, 4. og 6. júní, 10.11.12 og 13. júní, 18. og 20. júní og svo próf 25.júní.

Kennari verður Ásta Kara. Námskeiðið kostar 29.000 kr fyrir fullorðna og 25.000 kr fyrir börn.

Það eru 5 aðilar sem hafa áhuga nú þegar og 4 af þeim eru öruggir að komast á námskeið, en okkur vantar 3 í viðbót til að geta verið með tvo hópa.

Fyrri hópurinn verður kl 19-20 og ef við náum í annan hóp þá verður hann kl 20-21.

Ef einhver hefur áhuga á að taka Knapamerki 1- verklegt vinsamlegst sendið tölvupóst á sorli@sorli.is og skráið ykkur.

EINUNGIS ÞRÍR AÐILAR KOMAST GETA SKRÁÐ SIG - FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll