Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 25. september 2019 - 13:44

Bókleg Knapamerki 3 verða kennd núna á haustönn og verklegir tímar byrja í janúar. Einungis verður kenndur einn verklegur hópur, vegna gríðalegrar ásóknar í reiðhöllina.

Kennari Friðdóra Friðriksdóttir

 

Knapamerki 3.stig.

Bóklegt:

11.nóv - 9. des - 9 tímar með prófi.

Kennsla tvisvar í viku á mán og mið kl 18:00-19:00.

 

Verklegt:

13.jan - 11.mars. kl 18:00-19:00

18 tímar með prófi.

Kennslutímar 13,15,20,22,27,29 jan. 3,5,10,12,17,19,24,26 feb. 2,4,9,11 mars.

 

Þeir sem ætla að nýta sér niðurgreiðslu frá Hafnarfjarðarbæ, verða að taka bæði bóklegt og verklegt, þeir verða að skrá hér að neðan og einnig í Nóra.

Enn er hægt að skrá sig í knapamerki 3 bóklegt. Vinsamlegst skráið hér. Verð kr.   11.000,-

Því  miður er orðið fullt í Knapamerki 3 verklegt. Verð kr. Verð kr.   42.000,- 18 ára og yngri, 47.000,- 19 ára og eldri.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll