Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 23. október 2019 - 11:13

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að tveir félagsmenn Hestamannafélagsins Sörla eru tilnefndir til knapaverðlauna ársins 2019.  Þeir félagsmenn sem tilnefndir eru eru Hanna Rún Ingibergsdóttir og Daníel Jónsson og eru þau bæði tilnefnd í flokki gæðingaknapa. Innilega til hamingju bæði tvö með tilnefninguna.