Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 20. september 2019 - 13:11

Það voru samtals 19 einstaklingar sem fengu afhend Knapamerkjaskírteini af 4 stigum.

Knapamerki 2 - þar voru 6 einstaklingar, með hæðstu einkun var Kolbrún Sif Sindradóttir með samanlagt úr bóklegu og verklegu einkunina 9,6.

Knapamerki 3 - þar voru 4 einstaklingar, með hæðstu einkun var Þórdís Birna Sindradóttir með samanlagt úr bóklegu og verklegu einkunina 8,8.

Knapamerki 4 - þar voru 3 einstaklingar, með hæðstu einkun var Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir með samanlagt úr bóklegu og verklegu einkunina 8,9.

Knapamerki 5 - þar voru 6 einstaklingar, með hæðstu einkun var Inga Dís Víkingsdóttir með samanlagt úr bóklegu og verklegu einkunina 8,7 og hún var einnig önnur hæðst á landsvísu..

Kennararnir Friðdóra og Ásta Kara afhentu skírteinin, ánægjulegt var hvað margir fjömenntu með nemendunum og áttu góða stund og létt spjall saman eftir afhendinguna. 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll