Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 26. nóvember 2019 - 15:00

Á fundi Afrekssjóðs ÍSÍ þann 29. október sl. var samþykkt að færa Landssamband hestamannafélaga úr flokki C í flokk B og hefur framkvæmdastjórn ÍSÍ staðfest þá ákvörðun. Breytingin tekur gildi þann 1. janúar 2020.

Sjá frétt hjá LH í held sinni hér.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll