Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 10. apríl 2019 - 10:12

Einhver misskilningur virðist vera í gangi, því nokkrir kerrueigendur leggja alltaf kerrum sínum við reiðhöllina, vinsamlegast færið þær yfir á kerrusvæðið sem fyrst.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll