Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 26. mars 2020 - 17:44
Stjórn og framkvæmdastjóri hestamannafélagsins Sörla hefur ákveðið að reiðhöll Sörla að Sörlasöðum verður lokað frá og með miðnætti í kvöld 26. mars og þar til samkomubanni lýkur 13. apríl.  
 
Er þetta gert eftir leiðbeiningum og í ljósi yfirlýsinga síðustu daga frá heilbrigðisráðherra, sóttvarnarlækni, landlækni, almannavörnum, Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og Landsambands hestamannafèlaga.