Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 10. apríl 2019 - 10:27

Nú er búið að fjarlægja grjótin úr reiðveginum inn í hverfið neðan við 400 hringinn, vinsamlegast virðið að það er BANNAÐ að keyra þarna inn og út úr hverfinu.

Við báðum um að grjótin yrðu tekin út af slysahættu þannig að við skulum standa okkur og keyra ekki þarna, því ef það er gert þá eyðileggjum við hellulögnina á hraðahindruninni og þá fyrst verður erfitt og hættulegt fyrir okkur að ríða þarna um.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll