Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 30. maí 2019 - 9:00

Í ár ætlar Hestamannafélagið Sörli að vera í samstarfi við tvo aðila með reiðnámskeið í sumar, Reiðskólann á Álftanesi og Íshesta.

 

Reiðskólinn á Álftanesi var starfræktur í fyrsta skipti í fyrra sumar og naut hann mikilla vinsælda, Sörla krakkar ganga fyrir skráningu á námskeiðin til 20. maí.

Námskeiðin eru sannkölluð ævintýranámskeið í stórbrotinni náttúru á félagsvæði hestamannafélagsins Sóta. Skráning og frekari upplýsingar hér.

 

Reiðskólinn hjá Íshestum er starfræktur hér á félagsvæði Sörla og hefur samstarfið verið í mörg ár og verður starfæktur með sama sniði og undan farin ár.

Námskeiðin hafa verið afar vinsæl og mjög vel sótt í gegnum tíðina. Skráning og frekari upplýsingar hér.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll