Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 18. nóvember 2020 - 8:54

Á morgun fimmtudaginn 19.nóvember þá ætla Íshestar að reka hross úr Kjóadal í hesthúsið sitt við Sörlaskeið.

Reksturinn verður á milli kl 9:30 - 10:30

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll