Birtingardagsetning: 
sunnudaginn, 14. apríl 2019 - 15:55

Eftir hvassviðrið síðustu daga verðum við öll að athuga með heyrúllurnar/baggana okkar. Það eru allstaðar lausir flaksandi plastsendar, sem getur verið stórhættulegt því hrossin geta fælst.

Einnig væri mjög gott af að við gætum litið aðeins í kringum okkur og tekið allt laust fjúkandi plast því við viljum reyna að hafa snyrtilegt allstaðar hjá okkur.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll