Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 13. maí 2020 - 11:00
Frá: 

Mótanefnd óskar eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða á Hafnarfjarðarmeistaramóti dagana 13.-17. maí.
Vinsamlegast hafið samband við Brynhildi í síma 6639404.

Meðal þess sem i starfinu felst eru ritarastörf, fótaskoðun og ýmis íhlaupavinna.
Hvetjum alla til að taka þátt, þetta er frábært tækifæri til að kynnast því fjölbreytta og skemmtilega starfi sem mótanefnd sinnir innan félagsins og kynnast fleira fólki. Við hvetjum sérstaklega áhugasama unglinga og ungmenni til að koma og taka þátt til að bæta í reynslubankann.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Fyrir hönd mótanefndar,
Brynhildur Sighvatsdóttir

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll