Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 16. maí 2020 - 19:48

Kæru miðakaupendur

Í lok okkar stórkostlega Hafnarfjarðarmeistaramóts var dregið í Skírdagshappdrætti Sörla í beinni á Facebook.

Vinningaskrána má sjá hér að neðan.

Við viljum þakka öllum sem styrktu okkur með glæsilegum vinningum sem og öllum þeim sem keyptu miða til styrktar Hestamannafélaginu Sörla.

Vinninga skal vitja fyrir 5. júní n.k. á skrifstofutíma. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 897 2919. Einnig er hægt að senda tölvupóst á sorli@sorli.is

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll