Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 20. maí 2020 - 17:09

Ég fékk eitt sinn jakka og fór í hann
Og flestar stelpur þráðu heitt að hitta þennan mann...

Þetta söng Raggi Bjarna og vakti mikla lukku og þetta á svo sannarlega við um þá sem hafa fest sér kaup á Sörlajakka.

Við erum að selja glæsilega ZO-ON jakka merkta okkar frábæra félagi Sörla.

Endilega kíkið við á Sörlastöðum á skrifstofutíma og mátið og pantið jakka. Opið verður fyrir pantanir til 6. júní.

Verum vel merkt Sörla í sumar.

 

 

 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll