Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 5. maí 2020 - 14:16

Stebbukaffi verður opið á mótinu á föstudag og næstkomandi laugardagsmorgna, einnig þegar viðburðir verða á Sörlastöðum í vor.

Stebba kemur til með að breyta fyrirkomulaginu hjá sér til að gæta fyllsta öruggis varðandi smitvarnir.

Matsalurinn verður uppsettur öðruvísi en vant er og biðjum við fólk að virða tveggja metra regluna, hugsa vel um handþvott þegar komið er inn á Sörlastaði og spritta sig vel þess á milli.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll