Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 7. febrúar 2020 - 11:33

Kynningarfundur á Sumarferð Sörla verður á morgun laugardag kl 11:00 í Stebbukaffi.

Ferðin veður farin 12-17.júní 2020

Dagleiðirnar eru ekki alveg fullkláraðar, byrjað verður í Holtunum og riðið upp Landsveit, í Skarfanes, yfir á Heklubraut og að Gunnarsholti og þaðan ríðum við niður Krappa að Völlum.

Miðað verður við að dagleiðir séu ca 25 km á dag. 

Verð kr 50.000,-

Ath við verðum svo að vera með pening fyrir hagabeit, hver og einn greiðir fyrir sín hross.

 

Staðfestingagjald 20.000,- greiðist fyrir 1.apríl.

Ferð full greidd 1.júní.

Reikningsupplýsingar:

544 -26 - 004044

kt. 640269-6509

Vinsamlegast sendið kvittun úr heimabanka á ferdanefnd@sorli.is

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll