Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 30. maí 2019 - 19:57

Í dag var dregið úr seldum miðum í glæsilegu happdrætti Sörla.

Meðfylgjandi er listi yfir útdregin númer. Vinninga má vitja á skrifstofutíma frá 20.maí - 7.júní.

Vinningar verða afhentir gegn framvísun vinningsmiðans.

Innilega til hamingju vinningshafar og við hjá Sörla þökkum gefendum vinnininga innilega fyrir stuðninginn.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll